vk logo main

VK er blandaður síder sem er framleiddur Bretlandi, VK er einn af mest seldu síderum í Bretlandi og við hjá Vínskápnum erum stoltir að geta flutt inn þessa gæða vöru sem inniheldur ekta ávaxtasafa og engin gervisætuefni.

VK er framleiddur í 7 mismunandi tegundum VK-Ice, VK Strawberry and Lime, VK Orange and passion Fruit, VK Black Cherry, VK Tropical Fruits, VK Blue and VK Apple and Mango allir drykkirnir eru blandaðir með 4% áfengismagni
Söluhæsti VK í Bretlandi er hinn gómsæti VK-Blue sem mun koma til landsins mjög fljótlega.

vk island