Vinskapurinn Box

UM OKKUR  | VÍNSKÁPURINN

Vínskápurinn er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á áfengum drykkjavörum, markmið okkar er að koma með til landsins gæða vín á samkeppnishæfu verði. Við flytjum inn vörur frá Bretlandi, Spáni og Búlgaríu en það er einungis byrjunin.

Fyrirtækið er í miklum vexti og fullt af spennandi hlutum að gerast hjá Vínskápnum á næstu mánuðum þar sem mikið af nýjum og framandi drykkjavörum eru á leiðinni til landsins og við getum ekki beðið eftir að leyfa ykkur að njóta þeirra.